Eftir að pöntun hefur verið lögð inn flyst þú á síðuna Order Confirmation (pöntunarstaðfesting).

Á þessari síðu er að finna allar upplýsingar um pöntunina þína, þar á meðal:

  • Order number (pöntunarnúmer)
  • Order date (dagsetning pöntunar)
  • Customer name (nafn viðskiptavinar)
  • Status of order (staða pöntunar)
  • Shipping address (heimilisfang viðtakanda)
  • Billing address (reikningsaðsetur)
  • Payment method (greiðslumáti)
  • Athugasemdir frá viðskiptavini
  • Items in the order (vörur í pöntun)

Þessar sömu upplýsingar eru alltaf aðgengilegar á síðunni Order Details (pöntunarupplýsingar).

Í pöntunarstaðfestingunni getur þú einnig búið til IOD/SID fyrir linsuígræðið. Þessi valkostur er aðeins tiltækur eftir að pöntun hefur verið gerð og linsuígræðiforskriftir eru þekktar. Ekki er hægt að búa til IOD úr MTO-pöntun fyrr en eftir að linsan hefur verið framleidd.

Hafðu í huga að allar breytingar sem STAAR Surgical gerir á pöntuninni munu ekki birtast í þessari pöntunarstaðfestingu. Uppfærðar pöntunarupplýsingar er að finna á vörureikningnum.

alt_text