Raða og leita að skurðlæknum

Sjálfgefið er að Surgeon list (skurðlæknalisti) sé flokkaður eftir nýjustu virkni efst. Hægt er að raða listanum í hækkandi eða lækkandi röð með því að smella á textann eða samsvarandi ör fyrir eftirfarandi flokka:

  • Dagsetning Activity (virkni)
  • Surgeon Name (nafn skurðlæknis)

Til að leita að ákveðnum skurðlækni smellir þú á leitarreitinn og notar breyturnar Name (nafn), Surgeon ID (auðkenni skurðlæknis) eða Location (staður). Á síðunni birtist pöntun sem passar við breytuna sem var notuð.

alt_text

Aðgangur að síðum með ítarupplýsingum

Flipinn Surgeouns (skurðlæknar) inniheldur textatengla sem hægt er að smella á til að skoða ítarlegri upplýsingar á flipanum Surgeon Details (upplýsingar um skurðlækni).

alt_text

Hnappar

1. + Add new patient (bæta við nýjum sjúklingi): nýr sjúklingur er skráður í þessari skjámynd 2. Checkout (ljúka kaupum): opnar núverandi innkaupakörfu 3. Hjálp: veitir aðgang að leiðbeiningunum sem leiðbeina um notkun Stella™ ICL-skipulagskerfisins og reiknivélarinnar 4. Skipta um viðskiptavin eða skurðlækni: velja að skoða annan reikning viðskiptavinar eða annan skurðlækni 5. Sign out (útskráning): skráir þig út af núverandi reikningi 6. Síðunúmer: fletta í gegnum mismunandi síður skurðlækna með því að smella á númer síðunnar eða örvahnappana

alt_text